Month: maí 2017

Helgarblíðan laðar að fólkið

Einmunablíða í höfuðborginni laðar nú fjölda fólks að miðborginni og blandast þar innlendir sem erlendir vegfarendur sem kjósa að spranga um, versla, njóta veitinga og vellystinga. Mikill fjöldi skemmtilegra viðburða…

Ber að ígrunda einkennisklæðin og uppfæra?

Líkt og flugfreyjur háloftanna gefa ferðamönnum jafnan forsmekkinn af smekk og þokka þeirrar þjóðar sem sótt er heim hverju sinni, gegna lögreglumenn og aðrir opinberir starfsmenn mikilvægum hlutverkum í ímyndarsköpun…

Hjólin snúast

Blíða hefur einkennt borgarlífið að undanförnu og almenningur er í óða önn að dusta rykið af reiðhjólunum sínum og pumpa í dekkinn. Sérhannaða reiðhjólastíga og leiðir er nú að finna…

6.maí: Langur sólbjartur laugardagur framundan

Veðurguðirnir eru okkur hliðhollir um þessar mundir og mannlífið blómstrar í miðborginni sem aldrei fyrr. Nú er kjörið tækifæri til að ganga í bæinn og kíkja í búðir, tylla sér…

Vegglistahverfi í Reykjavík?

Wynwood Walls er heiti á æði sérstöku hverfi í borginni Miami á Florida. Þar hefur ljótleika, gömlum, skítugum veggjum og niðurníddum húsum verið breytt í gullfallegt útilistagallerí, að nokkru sambærilegt…

Farmers Market opnar glæsiverslun að Laugavegi 37

Miðborginni hefur bæst dýrmætur liðsauki með tilkomu glæsilegrar verslunar Farmers market á Laugavegi 37, en hún var formlega opnuð sl. fimmtudag. Hljómsveit Jóels Pálssonar annars eiganda Farmers market lék fyrir…