Month: september 2014

Kátt er í Kolaporti!

Í rigningarskúr á sunnudegi í miðborginni er fjölskyldunni vel fyrir komið í Kolaportinu, iðandi markaðstorgi jarðhæðar Tollstjórahússins við Tryggvagötu. Þar er að finna nánast allt milli himins og jarðar; litprúðar…

Langur laugardagur 6.september

Framundan er Langur laugardagur, 6.september. Jaðarsportmót verður haldið á Ingólfstorgi. Lifandi tónlist mun hljóma þar, á Laugavegi og Skólavörðustíg. Verslanir verða opnar til 17:00 og margar mun lengur. Hausttískuna í…

Fógeti í fjötrum

Margir hafa veitt því athygli að Skúli okkar Magnússon fógeti hefur verið settur í fjötra. Þetta mikla athafnaskáld  kom á fót Innréttingunum í Aðalstræti, fjölþættum vinnustað fyrir Reykvíkinga sem lét…

Hljómalindarreitur tekur stakkaskiptum

Unnið er hörðum höndum að því að gera Hljómalindarreit að glæsilegu svæði nýrra bygginga og fjölbreytilegs reksturs. Á austurgafli hússins að Laugavegi 19 er hægt að skoða myndir af því…

Íþróttaálfur skýst yfir götu – aftur til fortíðar

Uppfærður og endurnýjaður Latibær var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu um helgina. Skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu á horni Hverfisgötu og Klapparstígs stendur hin víðfræga Bókabúð Braga og skartar æði mörgu áhugaverðu. Eitt…