Month: ágúst 2016

Skreytum bæinn á Hinsegin dögum!

Hinsegin dagar gefa lífinu lit en þeir ná hámarki á laugardag þegar Gleðigangan fer frá BSÍ að Arnarhóli.Til að hámarka stemninguna eru rekstraraðilar hvattir til að skreyta hjá sér í…

Jazzhátíð Reykjavíkur í fullum gangi

Jazzhátíð Reykjavíkur hefur verið haldin árlega allar götur síðan 1990, en hún hefur í senn verið uppskeruhátíð íslenskra jazztónlistarmanna og vettvangur til að kynna það besta sem er að gerast…

Menningarnótt er núna á laugardaginn 20.ágúst !

Framundan er einn af hápunktum ársins í miðborginni, sjálf Menningarnótt, sem haldin er í 20.sinn að þessu sinni og með tilheyrandi viðhöfn. Ísafjörður er í sértöku hlutverki sem hinn opinberi…

Fjölbreytt Menningarnótt í vændum

Menningarnótt verður haldin í tuttugasta og fyrsta skipti þann 20. ágúst næstkomandi. Menningarnótt er hugsuð sem hátíð sem allir borgarbúar taka þátt í að skapa og upplifa á götum, torgum,…

Kiki

Kiki er eini staðurinn í reykjavík sem gæti kallast samkynhneigður bar. Mjög vinsæll og fullt af skemmtun. Staðurinn er staðsettur við laugaveg 22, samkynhneigðsta horn reykjavíkur. Kiki býður upp á…

Everybody´s spectacular hefst í kvöld

Reykjavík Dance Festival og Leiklistarhátíðin Lókal sameinast um sviðslistahátíðina Everybody´s Spectacular sem hefst í kvöld. Opnunarverk hátíðarinnar er leikverkið Stripp í Tjarnarbíó sem er samstarfsverkefni Olgu Sonju Thorarensen, leikkonu og…

Gleðirendur málaðar á tröppur MR

Opnunarviðburður Hinssegin daga í ár var í dag þegar stjórn þeirra, borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson og tugir sjálfboðaliða opnuðu hátíðina með málningarrúllu í hönd og máluðu tröppurnar upp að…

Margmenni á Austurvelli í tilefni af embættistöku forsetans

Mikill mannfjöldi var samankominn á Austurvelli í dag í tilefni embættistöku Guðna Th. Jóhannessonar. Athöfnin hófst venju samkvæmt klukkan þrjú með því að Lúðrasveit Reykjavíkur lék ættjarðarlög. Rúmlega hálffjögur gengu…