Month: mars 2013

Hönnunarmars og Reykjavik Fashion Festival trekkja að fjölda fólks

Mikill fólksfjöldi hefur undanfarna daga lagt leið sína í miðborgina til að njóta fjölsóttasta Hönnunarmars til þessa. Allir miðar á tíksusýningu Reykjavik Fashion Festival í Hörpu laugardaginn 16. mars seldust upp  a augabragði og veðrið leikur við borgarbúa á þessum suðupunkti hönnuar og tísku í höfuðborginni.  

Frábær sýning Farmers Market

Reykjavik Fashion Festival tókst með besta móti um nýliðna helgi. Fjöldi glæsilegra tískusýninga var haldinn í Hörpunni við góðar undirtektir innlendra og erlendra gesta, blaðamanna, innkaupastjóra og áhugafólks. Öryggi, smekkvísi  og atvinnumennska einkenndi alla framkvæmd og ásýnd hátíðarinnar. Sýning Farmers Market vakti sérstaka athygli fyrir tignarlegan glæsileika, en sýningin hófst kl. 15:00 laugardaginn 16.mars í… Read more »

Fjölmargar verslanir opnar til 21 í kvöld á opnun Hönnunarmars

Hinn árlegi Hönnunarmars hefst í dag fimmtudaginn 14. mars með fyrirlestrum í Þjóðleikhúsi  síðdegis og setningu í Listasafni Reykjavíkur kl. 18:00. Síðan verður tískusýning kl. 20:00 á vegum ATMO á Laugavegi 91 og verður Laugavegur lokaður af þeim sökum kl. 17:00 – 21:00. Þær verslanir sem þegar hafa tilkynnt opnun til kl. 21:00 eru: 38… Read more »

Stríð hafið gegn tyggjóklessum í miðborginni

Nýlega hófst markvisst átak til útrýmingar tyggjóklessum en þeim hefur fjölgað til muna á undanförnum árum og sett leiðinlegan svip á borgina. Nýlegar skipulagsbreytingar í borgarkerfinu hafa hleypt auknum krafti í viðnám gegn þessum óskemmtilegu flekkum sem helst minna á mávaskít. Það veldur hins vegar vonbrigðum að varla er liðin vika fra hreinsun þangað til… Read more »

Borgarstjóri Árósa tekur borgarstjórann í Reykjavík til fyrirmyndar

Jacob Bundsgaard, borgarstjórinn í Árósum, segist afar hrifinn af hugmynd Jóns Gnarr, starfsbróður síns í Reykjavík, um að flytja skrifstofu borgarstjóra í Breiðholt og gæti hugsað sér að fara svipaðar leiðir og færa skrifstofu sína út fyrir miðborgina. Þetta kemur fram í viðtali sem hann veitti Fréttablaðinu og hefur vakið mikla athygli. Bundsgaard var staddur… Read more »