Month: mars 2013

Frábær sýning Farmers Market

Reykjavik Fashion Festival tókst með besta móti um nýliðna helgi. Fjöldi glæsilegra tískusýninga var haldinn í Hörpunni við góðar undirtektir innlendra og erlendra gesta, blaðamanna, innkaupastjóra og áhugafólks. Öryggi, smekkvísi…

Stríð hafið gegn tyggjóklessum í miðborginni

Nýlega hófst markvisst átak til útrýmingar tyggjóklessum en þeim hefur fjölgað til muna á undanförnum árum og sett leiðinlegan svip á borgina. Nýlegar skipulagsbreytingar í borgarkerfinu hafa hleypt auknum krafti…