Fyrsti laugardagur hvers mánaðar hefur um áratugaskeið verið nefndur Langur laugardagur og þá jafnan verið opið klukkutund lengur en ella, til 17:00 í stað 16:00. Undanfarin ár hefur átt sér stað þróun sem vafalítið má rekja til vaxandi fjölda erlendra ferðamanna, og er hún á þann veg að sífellt fleiri rekstraraðilar kjósa að teygja opnunartíma… Read more »
Month: febrúar 2013
Valentínusardagur = Valdísardagur er á fimmtudaginn 14.febrúar
Valentínusardagurinn hefur á undanförnum árum verið að festa sig í sessi sem dagur elskenda á Íslandi og jafnframt sem dagur tilhugalífs, dagur vonbiðla , dagur ásta í meinum og leynum. Hvorki blómasalar né aðrir kaupmenn hafa farið varhluta af þessu og hefur gjafavara af ýmsu tagi orðið búhnykkur mörgum á annars fremur rólegum tímum í… Read more »
Reykjavík endurskoðar vígorðið “Pure Energy”
Höfuðborgarstofa stendur um þessar mundir fyrir umræðu um með hvaða hætti borgin sé best kynnt á erlendum vettvangi, en vígorðið Pure Energy hefur verið notað í á annan áratug. Húsfyllir var í Hörpunni í febrúarlok er nokkrir fyrirlesarar fjölluðu um mörkun eða “branding” áfangastaða og mikilvægi þess að hitta í þeim efnum naglann á höfuðið…. Read more »
Matgæðingahátíðin Food and Fun 2013 er hafin í Reykjavík
Hin þekkta og vinsæla matgæðingahátíð Food and Fun er hafin í Reykjavík og nær til mikils fjölda bestu veitingahúsa borgarinnar. Það er Icelandair sem er helsti bakhjarl hátíðarinnar en þeir Baldvin Jónsson og Sigurður Hall áttu stóran þátt í að koma hátíðinni á fót og hafa starfað að viðhaldi hennar og framgangi allar götur síðan…. Read more »
Recent Comments