Month: maí 2024

Listahátíð í Miðborginni

1.-16. júní 2024 Listahátíð í Reykjavík er þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg og teygir sig jafnframt út fyrir…

Sjómannadagurinn 2024

Sjómannadagurinn í Reykjavík býður Sjóaranum síkáta um borð. Sjó­mannadag­ur­inn verður hald­inn hátíðleg­ur í Miðborginni Reykja­vík sunnu­dag­inn 2. júní nk. Mikil spenna ríkir í herbúðum þeirra sem standa að hátíðinni enda…

Húðflúr hátíð í Miðborginni

Húðfúr ráðstefnan – The Icelandic tattoo convention verður haldin í Gamla Bío dagana 31. maí – 2. júní. Á hátíðinni er að finna 29 húðflúrara og sem koma allstaðar að…