Month: desember 2012

Hápunktur aðventunnar er Þorláksmessa Tenóranna þriggja

Þorláksmessan markar öllu jöfnu hápunkt stemningarinnar í miðbænum , fólksfjöldinn og jólaandinn fer ekki framhjá neinum. Undanfarin ár hefur einn fastur punktur í tónlistarviðburðaflóru jólaaðventunnar risið hvað hæst, en það…

Að blessaðri jólavertíðinni aflokinni

Mikil veðurblíða einkenndi síðustu daga fyrir jól og var fólksfjöldinn gríðarlegur sem sótti miðborgina heim á Þorláksmessu. Nokkur dráttur varð á því að Laugavegi væri lokað fyrir bílaumferð að aflokinni…

Atmo & Vitahverfi lofa góðu

Tekið var til þess í aðdraganda jóla að hin nýja stórverslun ATMO sem nýverið var opnuð að Laugavegi 91 virðist hafa aukið streymi viðskiptavina að þessum austasta hluta Laugavegarins. Fjölmargir…

Risaskjár og jólaglögg á Ingólfstorgi

Sú breyting á Jólabænum sem orðið hefur frá fyrri árum er sú að nú er Jólabærinn m.a. upplýstur af risaskjá sem birtir jólatengt tónlistarefni og ýmislegt fleira hátíðlegt. Þá hefur…