Októbermánuður er öllu jöfnu mikill tónleikamánuður, enda tugir hljómplatna íslenskra listamanna að koma á markað þessa dagana. Þá hefst hin heimsfræga tónleikahátíð Iceland Airwaves í lok Rokktóbermánaðar en hana sækja að…
Month: október 2012
Jólafundur í Ráðhúsi
Þriðjudaginn 6.nóvember kl. 18:00 gengst Miðborgin okkar fyrir opnum Jólafundi í matsal Ráðhússins. Starfsmenn Höfuðborgarstofu og fleiri sviða Reykjavíkurborgar mæta á fundinn og ræða við rekstraraðila um væntingar þeirra og…
Stærsta tónlistarhátíð landsins sett á Ingólfstorgi
Miðvikudaginn 31.október kl. 14:00 hófst hin alþjóðlega tónlistarhátíð Iceland Airwaves með tónleikum í örsmáu húsi á Ingólfstorgi. Það var hljómsveitin Tilbury sem reið á vaðið með þessum skemmtilega hætti og…
Recent Comments