Month: október 2012

Rokktóber í miðborginni

Októbermánuður er öllu jöfnu mikill tónleikamánuður, enda tugir hljómplatna íslenskra listamanna að koma á markað þessa dagana. Þá hefst hin heimsfræga tónleikahátíð Iceland Airwaves í lok Rokktóbermánaðar en hana sækja að þessu sinni á fimmta þúsund erlendra tónleikagesta. Tugir staða hafa þegar skilgreint sig sem “off-venue” og bjóða upp á dagskrá fyrir þá fjölmörgu sem ekki… Read more »

Jólafundur í Ráðhúsi

Þriðjudaginn 6.nóvember kl. 18:00 gengst Miðborgin okkar fyrir opnum Jólafundi í matsal Ráðhússins. Starfsmenn Höfuðborgarstofu og fleiri sviða Reykjavíkurborgar mæta á fundinn og ræða við rekstraraðila um væntingar þeirra og áherslur jafnhliða því að kynna þeim það sem þegar er á teikniborðinu. Ráðgert er að fundurinn standi í um eina klukkustund og er hann opinn… Read more »

Stærsta tónlistarhátíð landsins sett á Ingólfstorgi

Miðvikudaginn 31.október kl. 14:00 hófst hin alþjóðlega tónlistarhátíð Iceland Airwaves með tónleikum í örsmáu húsi á Ingólfstorgi. Það var hljómsveitin Tilbury sem reið á vaðið með þessum skemmtilega hætti og aðeins 3 tónleikagestir komust fyrir í húsinu en fjölmargir stóðu allt í kring og hlýddu á leik sveitarinnar. Á sjötta þúsund gestir sækja hátíðina að… Read more »