Vaxandi áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi að vetrarlagi hefur meðal annars leitt til þess að erlendir fjölmiðlarisar hafa ákveðið að staðsetja útsendara sína og myndatökumenn í Reykjavík í aðdraganda jólanna og hafa sumir þegar hafið upptökur og útsendingar frá Íslandi. Þannig er stærsta sjónvarpsstöð Japan með starfsmenn sína hér um þessar mundir og sama má… Read more »
Month: nóvember 2012
Jólin koma!
Opnunartímar og jólahald í miðborginni á aðventu. Á fjölmennum jólafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu var ákveðið að opnunartímar verslana í miðborginni yrðu sem hér segir: Frá fimmtudeginum 13.desember til og með 22.desember er opið frá kl. 10:00 – 22:00 alla daga, nema sunnudaginn 16.desember, þá er opið kl. 13:00 – 18:00. Sunnudaginn 23.desember, Þorláksmessu… Read more »
Recent Comments