Month: nóvember 2012

Á annan tug erlendra fjölmiðla fylgjast með jólaundirbúningi

Vaxandi áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi að vetrarlagi hefur meðal annars leitt til þess að erlendir fjölmiðlarisar hafa ákveðið að staðsetja útsendara sína og myndatökumenn í Reykjavík í aðdraganda jólanna…

Jólin koma!

Opnunartímar og jólahald í miðborginni á aðventu. Á fjölmennum jólafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu var ákveðið að opnunartímar verslana í miðborginni yrðu sem hér segir: Frá fimmtudeginum 13.desember til…