Kl. 13:00 á Löngum laugardegi 6.apríl leggur Skrúðreið um 150 hesta af stað frá BSÍ upp á Skólavörðuholt, niður Skólavörðustíg, yfir Lækjargötu, Austurstræti, Pósthússtræti, Kirkjustræti og Tjarnargata að Ráðhúsi, áfram Tjarnargötu, í gegnum Hljómskálagarð, yfir Njarðargötu og aftur að BSÍ.
Month: apríl 2013
Framkvæmdir að hefjast á Hverfisgötu og víðar
Ætla má að umtalsvert umrót verði á götum og gangstéttum miðborgarinnar á sumri komanda, en langþráðar viðgerður og framkvæmdir á Hverfisgötunni eru komnar á dagskrá. Þá er ráðgert að ljúka endurnýjun neðsta hluta Klapparstígs, frá Skúlagötu að Hverfisgötu. Beðið er viðbragða borgaryfirvalda við óskum relstraraðila um að umræddum framkvæmdum verði þannig hagað að sem minnst… Read more »
Aðalfundur Miðborgarinnar okkar
Aðalfundur Miðborgarinnar okkar verður haldinn þriðjudaginn 23.apríl 2013 kl. 18:15 í hinu nýuppgerða samkomuhúsi Hannesarholti að Grundarstíg 10. Dagskrá inniber heðbundin aðalfundarstörf, ársskýrslu stjórnar, ársreikninga gjaldkera, kjör stjórnarmanna og önnur mál. Allir félagsmenn eru velkomnir og hvattir til að mæta. Að afloknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar.
Sumardagurinn fyrsti
Almennt er sumardagurinn fyrsti svonefndur “rauður” dagur og verslanir lokaðar. Þeimr rekstraraðilum fjölgar sífellt sem kjósa að lengja auglýstan verslunartíma og hafa að auki opið á “rauðum” dögum. Svo er í dag og ýmsar verslanir í miðborginni opnar en sá leiði misskilningur kom fram í auglýsingu í dag að allar verslanir væru opnar í miðborginni…. Read more »
Recent Comments