Month: apríl 2013

Skrautreið í miðborginni á Löngum laugardegi

Kl. 13:00 á Löngum laugardegi 6.apríl leggur  Skrúðreið um 150 hesta af stað frá BSÍ  upp á Skólavörðuholt, niður Skólavörðustíg, yfir Lækjargötu, Austurstræti, Pósthússtræti, Kirkjustræti og Tjarnargata að Ráðhúsi, áfram…

Framkvæmdir að hefjast á Hverfisgötu og víðar

Ætla má að umtalsvert umrót verði á götum og gangstéttum miðborgarinnar á sumri komanda, en langþráðar viðgerður og framkvæmdir á Hverfisgötunni eru komnar á dagskrá. Þá er ráðgert að ljúka…

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar verður haldinn þriðjudaginn 23.apríl 2013 kl. 18:15 í hinu nýuppgerða samkomuhúsi Hannesarholti að Grundarstíg 10. Dagskrá inniber heðbundin aðalfundarstörf, ársskýrslu stjórnar, ársreikninga gjaldkera, kjör stjórnarmanna og önnur…

Sumardagurinn fyrsti

Almennt er sumardagurinn fyrsti svonefndur “rauður” dagur og verslanir lokaðar. Þeimr rekstraraðilum fjölgar sífellt sem kjósa að lengja auglýstan verslunartíma og hafa að auki opið á “rauðum” dögum. Svo er…