Month: ágúst 2017

Gleðigangan nær hámarki í Hljómskálagarðinum

Gleðiganga og skemmtanahald Hinsegin daga verður í Lækjargötu og víðar í dag, laugardaginn 12. ágúst 2017. Uppstilling göngunnar verður á Hverfigötu, milli Ingólfstrætis og Klapparstígs frá kl. 11:00. Gangan sjálf…

Menningardagur- og nótt

Laugardaginn 19.ágúst brestur á með hinni árlegu Menningarnótt í Reykjavík. Menningarnóttin hefst reyndar að morgni dags og lýkur fyrir miðnætti. Maraþonhlaup Íslandsbanka setur jafnan svip sinn á daginn, miðborgin verður…

Löng röð í vöfflur hjá borgarstjóra

Venju samkvæmt buðu borgarstjórahjónin Dagur B. Eggertsson og Arna Dögg Einarsdóttir í vöfflukaffi en Höfuðborgarstofa sér um tíu heimilum í Þingholtunum fyrir hráefni í vöfflur í tilefni af Menningarnótt. Sumir…

Doktorinn í Fjallakofanum

Einn skemmtilegasti og öflugasti varðmaður íslenskra neytenda hefur um árabil verið tónlistarmaðurinn og lífskúnstnerinn Dr. Gunni. Hann starfar nú hjá Fjallakofanum og vekur í dag athygli á 20% útsölu fyrirtækisins…