Month: september 2016

Nýnemar tolleraðir við MR í dag

Það setur ætið skemmtilegan svip á lækjargötuna þegar nýnemar eru tolleraðir í MR af grímuklæddum eldri bekkingum. Tolleringin, sem löng hefð er fyrir felst í því að nýnemum nýnemunum er…

Stoltgangan 2016 á morgun!

Stoltgangan verður gengin frá Austurvelli að Norræna húsinu á morgun, 3.september, klukkan 11:30. Það er Átak, félag fólks með þroskahömlun, sem stendur fyrir göngunni en tilgangur hennar er að vekja…

Pönksafn Íslands opnar í núllinu í Bankastræti

Fyrrum almenningssalernin sem kennd eru við núllið í Bankastræti verða glædd nýju lífi á næstunni en þau Guðfinnur Sölvi Karlsson, Dr. Gunni, Axel Hallkell Jóhannesson og Þórdís Claessen ætla að…

Yrki marki miðbakka

Afráðið er að arkítektastofan Yrki við Hverfisgötu 76 verði borgaryfirvöldum og Faxaflóahöfnum til atfylgis við að marka framtíðarskipan miðbakka Reykjavíkurhafnar. 2009 var undirritað samkomulag um fjárfestingu í aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip…

RIFF

RIFF fer fram í þrettánda skipti dagana 29. sept – 9. okt 2016. RIFF er einn stærsti og fjölbreyttasti menningarviðburður á Íslandi en RIFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. RIFF…

RIFF gengur í garð á fimmtudag

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík er einn mikilvægasti menningarviðburðurinn á Íslandi. Hátíðin er óháð og rekin án hagnaðar en fjöldi sjálfboðaliða frá öllum heimshornum eiga þátt í henni ár hvert. Í…

MATUR & NÝSKÖPUN

MATUR OG NÝSKÖPUN verður haldin í Húsi sjávarklasans fimmtudaginn 29. september kl. 15-17. Íslenski sjávarklasinn efnir til m&n í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn er að kynna nýsköpunarfyrirtæki…

Þættir Úr Náttúrusögu Óeirðar – Unnar Örn

Sýningin Þættir úr náttúrusögu óeirðar markar endalok vettvangsathugunar Unnars Arnars á sögu óeirðar hér á landi þar sem hann hefur kannað hvernig óeirð birtist í sameiginlegu minni þjóðarinnar með margvíslegum…

Lifandi Tónlist Á Kaffislipp

Kaffislippur býður upp á lifandi tónlist alla fimmtudaga kl. 17:00. Kaffislipp er að finna í sömu byggingu og Icelandair hótel Reykjavík Marina og Slippbarinn – í endanum næst Granda –…