Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram laugardaginn 9. ágúst nk. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi (nálægt BSÍ) kl. 14 og að henni lokinni hefst hátíðardagskrá við Arnarhól…
Month: ágúst 2015
Baconhátíðin á Skólavörðustíg er á laugardaginn
Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin á Skólavörðustíg n.k. laugardag 15. ágúst. Þetta er í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Þann 5.ágúst 2011 var hátíðin fyrst haldin,…
Ný íslensk ævintýraópera frumflutt í Hörpu
Rímnalög, þulur, rapp og fjörlegir dansar eru meðal þess sem í boði verður þegar ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu laugardaginn 29.…
Þriggja daga tónlistarveisla á Grandagarði
20 ára afmæli Menningarnætur í Reykjavík er framundan og verður einstaklega mikið um dýrðir um gjörvalla miðborgina á þeim Drottins degi, laugardeginum 22.ágúst, en hápunktur Menningarnætur er öllu jöfnu flugeldasýningin…
Forsætisráðherra er ástríðumaður er kemur að borgarskipulagi
Yfirgripsmikill pistill Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um miðborgarskipulag hefur vakið verðskuldaða athygli. Þó skoðanir hans fari ekki saman við skoðanir og stefnu meirihluta borgarstjórnar ber að fagna þeim áhuga og…
Recent Comments