Month: september 2013

Beikon á Löngum laugardegi

Beikonhátíðin á Skólavörðustíg er komin til að vera. Langur laugardagur 7.september er helgaður Beikonhátíðinni á Skólavörðustíg og verður mikið um dýrðir. Margs konar tilbrigði við beikon-stefið verður að finna, skemmtiatriði…

Framkvæmdir á Vitastíg tefjast lítillega

Framkvæmdir á Hverfisgötu ganga vel en ófyrirsjáanlegar tafir verða á frágangi og opnun Vitastígs sökum holræsavanda sem verið er að leysa. Framkvæmdir á horni Frakkastígs og Hverfisgötu eru við það…

Beikonhátíðín heppnaðist stórvel

Beikonhátíðin á Skólavörðustíg tókst með eindæmum vel. Umgjörðin var glæsileg og dagskráin vegleg, að ekki sé minnst á ljúffengar kræsingarnar. Söfnuðust háar upphæðir til styrktar Hjartadeild Landsspítalans. Hátíðin er að…

Hönnunarþorp og veitingaþorp til umræðu í Kvosinni

  Miðborgin okkar hélt nýverið fund á Hótel Borg með rekstraraðilum Kvosarinnar, þar sem umfjöllunarefnið var sérstaða Kvosarinnar og með hvaða hætti mætti ýta undir hana í kynningu á svæðinu.…