Month: júlí 2016

Druslur fylktu liði í rigningunni

Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag í miðborg Reykjavíkur. Rigningarveðrið virðist ekki haft áhrif á mætinguna, en þáttakendur göngunnar í ár voru um 15 þúsund. Gengið var frá…

Þú lærir að verða íslenskur í Hörpunni

HOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES er leiksýning sem leikin er á ensku, samin af Bjarna Hauki Þórssyni og leikstýrt af Sigurði Sigurjónssyni. Leikarar eru Karl Ágúst Úlfsson og…

Sumar í Reykjavík

Einmuna blíða er nú í höfuðborginni þrátt fyrir spár um annað. Fjöldi fólks spókar sig í góða veðrinu og erlendir ferðamenn eru að líkindum fleiri í borginni um þessar mndir…

Burt og Bieber

Í kvöld, 12.júlí gefst Íslendingum kostur á að hlýða á eitt allra merkasta söngvaskáld síðari tíma, en það er án efa Burt Bacharach. Hann kemur fram í Eldborgarsal Hörpu með…

EM á Ingólfstorgi að ári

Staðfest hefur verið að næsta sumar verður komið fyrir sviði og risaskjá að nýju á Ingólfstorgi. Mikill fjöldi Íslendinga og erlendra gesta hefur notið þess að fylgjast með EM keppninni…

Náðhússkortur

Við blasir umtalsverður náðhússkortur í miðborginni, fjölfarnasta ferðamannastað landsins. Fyrirtækið Bergrisinn hefur óskað heimildar til að leysa úr þeim vanda með einkareknum náðhúsum víðsvegar um borgina,en fyrirtækið rekur m.a. náðhús…

Krás götumarkaður opnar á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, 23. júlí, opnar KRÁS götumarkaður í Fógetagarðinum. Þetta er í fimmta sinn sem KRÁS er haldin en markaðurinn verður opinn á laugardögum og sunnudögum þar til honum lýkur…