Month: júlí 2013

Núningur vegna þrengingar hvalaskoðunarsvæðis á Faxaflóa

Samtök ferðaþjónustunnar fordæmaákvörðun sjávarútvegsráðherra að minnka hvalaskoðunarsvæðið í Faxaflóaán samráðs við hvalaskoðunarsamtökin og Samtök ferðaþjónustunnar. Hvalaskoðun er stærsta auðlind ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu með árlega veltu upp á tæpan milljarð og…

Vel heppnaðar uppákomur og Matarmarkaður á Lækjartorgi

Vel þótti til takast með Matarmarkaðinn á Lækjartorgi á Löngum laugardegi 6.júlí sl. og verður verkefninu haldið áfram alla laugardaga í júlí. Mikill fjöldi Reykvíkinga og nærsveitarmanna sótti markaðinn sem…

Matarmarkaður á Lækjartorgi og tónleikar á Hjartatorgi í dag

Laugardaginn 13.júlí verður Matarmarkaður á Lækjartorgi og margt girnilegt í boði. Matarmarkaðir verða alla laugardaga í júlí á Lækjartorgi. Þá mun tónlistarmaðurinn E-Sharp leika á Hjartatorgi kl. 13:13 og 14:14…

Vætutíð örvar kaupskap

Ýmsir hafa haft a orði að vætutíð undanfarinna vikna hljóti að hafa skaðað verslun og viðskipti í miðborginni. Raunveruleikinn er hins vegar sá að kaupskapur hefur víðast verið með besta…

Vel heppnaður Matarmarkaður og E Sharp + á torgum úti

Það sem af er júlí hefur Matarmarkaður blómstrað á Lækjartorgi á laugardögum og tónlistin ómað á Hjartatorgi. Svo verður einnig laugardaginn 20.júlí og jafnframt eru veðurhorfur betri en þær hafa…

Rysjótt tíð gerir engan gæfumun

Sólarstundir í júní voru færri í Reykjavík en þær hafa verið í heil 15 ár og það sem af er júlímánuði hefur lítið ræst úr því, en þeim mun meira…

Ingólfur og Skúli vildu skeita á Ingólfstorgi

„Ingólfstorg er torgið okkar allra; Mótorhjólafólks, hjólabrettafólks, sóldýrkenda, veitingamanna, íbúa, ferðamanna og annarra sem kjósa að heimsækja torgið.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg, en hópur hjólabrettamanna telja að þrengt…

Forsætiráðherra gefur sér tíma í miðborgarmálin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er sem kunnugt er mikill áhugamaður um borgarskipulag og menntaður á því sviði. Þrátt fyrir miklar annir á vettvangi landsmálanna gefur hann sér tíma til að…