Airwaves hátíðin er hafin og þúsundir innlendra og erlendra gesta sækja miðborgina heim til að njóta tónlistar á helstu tónleikastöðum Reykjavíkur: Hörpunni, Listasafninu, Íslensku óperunni sem gengið hefur í endurnýjun…
Month: nóvember 2014
Hverfisgata formlega opnuð á laugardag kl. 13:00
Búið er að opna Hverfisgötu í Reykjavík að nýju. Segja má að gatan hafi tekið algjörum stakkaskiptum en framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í fyrra. Gatan verður formlega opnuð…
Vel heppnuð Airwaveshátíð
Iceland Airwaves hátíðin hefur aldrei verið fjölmennari en nú og hefur miðborgin iðað af lífi síðan í vikubyrjun. Dagskráin er með allra glæsilegasta móti , á áttunda tug erlendra hljómsveita…
Opnunartímar á aðventu 2014
Á Aðventu 2014 hefur náðst sátt um eftirfarandi opnunartíma í miðborginni: Fimmtudagur 11. desember : Opið kl. 10:00 – 22:00 Föstudagur 12. desember : Opið kl. 10:00 – 22:00 Laugardagur…
Vaxandi fólksfjöldi og menningarlíf í miðborginni
Eftir gríðarlegan mannfjölda sem sótti miðborgina heim í fyrstu viku nóvember, m.a. á vel heppnaða Airwaves hátíð, má reikna með viðvarandi straumi erlendra gesta allt til áramóta. Staðreyndin er sú…
Gullfalleg jólamiðborg
Jólaskreytingum í miðborginni er senn lokið og miðborgin er orðin gullfalleg sem aldrei fyrr. Það er skemmtilegt að hefja jólainnkaupin í svo notalegu umhverfi og veðurguðirnir hafa verið okkur afar…
Recent Comments