Stór hluti Laugavegar og nærliggjandi götum verður lokað fyrir akandi umferð á Þorláksmessu, 23. desember. Lokanirnar eru í samráði við Lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi frá klukkan 14.00…
Month: desember 2023
Jólin byrja í Miðborginni: 21-23. desember
Það er fátt jólalegra en að rölta um í Miðborginni og njóta jólanna. Í Miðborginni er að finna fjölbreyttasta úrval landsins af verslunum og veitingastöðum og Miðborginn hefur sjaldan verið…
Gullkúnst flytur í nýtt húsnæði
Gullkúnst er íslensk skartgripaverslun sem var stofnuð árið 1993 af Helgu Jónsdóttir, Gullsmíðameistara og eiginmanni hennar, Hallgrími Tómasi Sveinssyni. Sonur þeirra Hrannar Freyr Hallgrímsson, Gullsmíðameistari, hefur starfað með þeim í…
🎅🏻 Jólastemningin í Miðborginni um helgina 16-17 des.
Njóttu aðventunnar í Miðborginni um helgina. Það verður nóg um að vera og fjölmargir viðburðir í gangi. Að auki verða báðir jólamarkaðarnir opnir á Hjartatorgi og við Kvosina og að sjálfsögðu…
🎄Jólamarkaðurinn Hjartatorgi
Jólamarkaðurinn verður opin allar helgar í desember, laugardag og sunnudag og svo 21, 22, 23 des. Opnunartíminn verður frá 13.00 – 18.00 á laugardögum og svo 13.00 -17.00 á sunnudögum.…
Jólahátíð við höfnina 🎄🎁
Í desember verður margt um að vera og hátíðleg stemning á Hafnartorgi. Aðventukransarnir spila klassísk jólalög alla laugardaga í Hafnartorgi Gallery, veitingastaðir á svæðinu bjóða upp á sérstaka jólarétti og…
Recent Comments