Gunn Hernes frá Noregi hefur verið ráðin verkefnastýra Norræna Hússins og hóf störf í þessum mánuði. 140 manns víðsvegar frá Skandinavíu sóttu um starfið en Gunn hreppti hnossið. Samstarfsfólk hennar…
Month: október 2015
Sérlega vel heppnaður Kjötsúpudagur
Hinn árlegi Kjötsúpudagur var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustígnum í gær. Langar raðir mynduðust við súpupottana en þar sem veður var gott tóku gestir biðinni með stakri ró. Auk borgarbúa nutu…
Dagur borgarstjóri á opnum félagsfundi um miðborgarmál
Jólin nálgast. Áður ráðgerðar framkvæmdir í miðborginni eru í biðstöðu vegna fornleifafunda, aðrar framkvæmdir loka fyrir umferð á helstu verslunargötum. Erlendum ferðamönnum fjölgar gríðarlega frá ári til árs og 95%…
Glæstir 20 ára afmælistónleikar Sjáðu
Gleraugnaverslunin Sjáðu við Hverfisgötu fagnaði 20 ára afmæli með glæsilegum stórtónleikum í Hallgrímskirkju 6.febrúar . Á sjöunda hundrað gesta sóttu tónleikana sem þóttu takast fádæma vel. Óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson, Hjaltalínparið…
Fundur um miðborgarmál á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 13.október kl. 20:00
Miðborg Reykjavíkur er allt í senn miðborg menningar, veitinga, verslunar og mannlífs. Hún er einnig hverfi og heimkynni íbúa og vinsæll áfangastaður ferðamanna. Í blandaðri miðborgarbyggð þurfa allir að lifa…
Bleika kvöldið 15.október
Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustíg
Hinn árlegi Kjötsúpudagur á Skólavörðustíg verður n.k. laugardag , 24.október , en það er jafnframt Fyrsti vetrardagur. Ekki er ástæða til annars en að þakka þeim er öllu ræður prýðilegt…
Kjötsúpa borin í Hegningarhúsið n.k. laugardag
Jóhann Jónsson tók við rekstri Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg um áramótin 2000 og er óhætt að segja að starfsemin hafi vaxið og dafnað síðan. En frá í júní á þessu ári…
Recent Comments