Month: mars 2017

Rakarastofan á Klapparstíg hættir eftir 99 ár

Hárgreiðslustofan á Klapparstíg er elsta hárgreiðslustofa landsins en aðeins eitt ár vantar uppá að stofan verði hundrað ára. Sá dagur mun víst ekki renna upp því í lok dagsins í…

Reginn kynnir Hafnartorg miðborgarinnar í dag kl. 14:00

Fasteignafélagið Reginn boðar til kynningarfundar í Kaldalóni í dag kl. 14:00 þar sem nýtt og glæsilegt verslunarstórhýsi félagsins í miðborginni verður kynnt til sögunnar, en fyrir liggur að verslunarrisinn H&M…

Hin árlega Tískuvaka Miðborgarinnar okkar

Hin árlega Tískuvaka Miðborgarinnar okkar verður haldin fimmtudaginn 23.mars, en dagurinn fer jafnan saman við setningu Hönnunarmarsins sem að þessu sinni er eilítið síðar í mánuðinum en venja er til.…

Allt að gerast á Hönnunarmars

Laugardagsblíða á Hönnunarmarsinum 25.mars og áhugaverðir viðburðir um alla borg. Reykjavik Fashion Festival í kvöld og margir af fremstu hönnuðum landsins skarta þar sínum nýjustu línum. Full ástæða til að…