Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í dag en í dag var einnig síðari dagur tveggja af Hátíð hafsins þar sem hafnarsvæðið iðaði af mannlífi og uppákomum. Hátíðarsvæðið náði frá Hörpu gegnum…
Month: júní 2016
Barþjónar etja kappi í Hörpu
Ísland hefur fengið inngöngu í eina stærstu og virtustu barþjónakeppni heims, World class barþjónakeppnina, sem þykja stórtíðindi, þar sem virk kokteilmenning á sér aðeins um þriggja ára sögu hérlendis. Áskorun…
Tólf þúsund hlupu í The Color run
Litadýrðin var í algleymingi þegar um tólf þúsund manns komu saman í Hljómskálagarðinum til að hlaupa eftir fimm kílómetra varðaðri leið um miðbæinn þar sem þeir fengu yfir sig litapúður…
Íslenskir dagar í miðborginni
Íslenskir dagar verða í miðborginni þriðjudaginn 14.júní til laugardagsins 18.júní. EM og Þjóðhátíðardagurinn marka tilefni þessa og eru rekstraraðilar hvattir til að skreyta verslanir sínar og glugga eftir megni í…
Gríðarleg stemning á EM torginu
Ingólfstorgi hefur verið breytt í EM torg Símans. EM torgið opnaði 10. júní og verður opið til 10. júlí. eða á meðan heimsmeistarakeppninni stendur og geta borgarbúar og gestir geta…
Grand Finale tónleikar Reykjavík Midsummer Music í kvöld
Fimmtu Reykjavík Midsummer Music hátíðinni líkur í kvöld með Grand Finale tónleikum í Norðurljósasal hörðu þar sem Der Wanderer eftir Schubert verður flutt ásamt verkum eftir Maurice Ravel, Áskel Másson…
EM risasskjár reistur við Arnarhól
Verið er að ganga frá uppsetningu risaskjás og hljóðkerfis á Arnarhóli þegar þessar línur eru ritaðar, mánudaginn 27.júni. Tilefnið er að sjálfsögðu hinn æsispennandi EM stórleikur Íslendinga og Englendinga sem…
Improv Ísland á Húrra í kvöld og áfram í sumar
Í kjölfar frábærra viðtaka við fjölbreyttum grín-spunasýningum í Þjóðleikhúskjallaranum, heldur Improv Ísland hópurinn uppteknum hætti og stendur fyrir spunasýningakvöldum á Húrra. Fyrsta kvöldið var þ. 14. júní síðastliðinn en næsta…
Vatnsrenninbraut í Bankastræti á laugardag
Framundan er langur laugardagur, 2.júlí. Sumarútsölur eru að hefjast, EM í fullum gangi, fleiri ferðamenn á landinu en nokkru sinni fyrrr og lifandi tónlist hljómar á götum og torgum. Til…
Recent Comments