Month: júní 2015

Fiskisúpudagur í miðborginni á Hátíð hafsins

Laugardagurinn 6.júní er Langur laugardagur en nú sem fyrr fer sá fyrsti laugardagur júnímánaðar saman við Hátíð hafsins. Undanfarin ár hefur verið efnt til Fiskisúpudags á Laugavegi og víðar þar sem gestum og gangandi er boðið upp á gómsæta fiskisúpu sem rekstraraðilar reiða fram. HB Grandi og John Lindsay leggja til hráefnið og hefur stemningin… Read more »