Month: desember 2018

Jólaleikur Miðborgarinnar og Jólakattarins

Að fara í jólaköttinn er jafnvel ekki það versta þetta árið… Taktu þátt í Instagramleik Miðborgarinnar okkar núna í desember, 3 heppnir vinningshafar verða dregnir út 21. desember. Í verðlaun…

Jólamarkaðurinn í Hjartagarðinum

Hinn árlegi jólamarkaður í Hjartagarðinum opnaði með pompi og prakt fimmtudaginn 13. desember. Þar er hægt að finna íslenskt handverk og hönnun, ilmandi götugóðgæti og sumir vilja meina að þar…