Month: apríl 2015

Framkvæmdagleði speglar eflingu ferðaþjónustunnar

Fjöldi byggingarkrana á hverjum tíma er jafnan talin haldbær vísbending um ástand efnahagsmála og almenna bjartsýni í samfélaginu. Víst er að ekki hefur í annan tíma mátt greina jafnmarga byggingarkrana…

Brunans 1915 minnst með margvíslegum hætti

Laugardaginn 25.apríl 2015 verða liðin 100 ár síðan miklir eldar skemmdu stóran hluta miðborgarinnar og breyttu ásýnd hennar til frambúðar. Þessa verður minnst með sýningu sem opnuð verður af Birni…

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar 30.apríl

Fimmtudaginn 30.apríl 2015 kl. 18:15 verður aðalfundur Miðborgarinnar okkar haldinn að Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík. Hefðbundin aðalfundarstörf verða í fyrirrúmi; Ársskýrsla kynnt og ársreikningar, kosið í stjórn, nefndir og…

Langur laugardagur 11.apríl

Sökum almennra lokana verslana og fjarvista fjölmargra var hinn hefðbundni Langi laugardagur fluttur aftur um eina viku frá 4.apríl til 11.apríl. Lifandi tónlist og fjörugt mannlíf er einkenni Langra laugardaga…

Fundur um uppbygginguna í 101

Miðvikudaginn 15. apríl kl. 8:30 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson,  halda fund í Tjarnarsal Ráðhússins og kynna helstu framkvæmdir sem á dagskrá eru á komandi mánuðum og misserum.…