Alþjóðlegt og árlegt hjólabrettamót verður haldið í miðborginni föstudaginn 21.júní og hefst það við Hallgrímskirkju um 14:00 og endar á Ingólfstorgi um kl. 17:00. Vegfarendur eru beðnir að hafa vakandi auga með hjólabrettafólki svo hvergi komi til árekstra. Rekstraraðilar eru sömuleiðis beðnir að sýna hjólabrettafólki tillitssemi á þessum stóra degi vaxandi greinar.
Month: júní 2013
Hjartagarðurinn á Hljómalindarreit fær að lifa fram eftir sumri
Laugavegsreitir, i eigu Regins, í eigu Landsbankans sem eignaðist Hljómalindarreit eftir hrun undirritaði í fyrri viku kaupsamning við fasteignafélagið Þingvang sem er í eigu Pálma Harðarsonar og fleiri aðila, en fyrirhugað er að hefja framkvæmdir á reitnum áður en sumri lýkur. Þangað til er ráðgert að nýta reitinn í almannaþágu og er frétta af framgangi… Read more »
Recent Comments