Month: janúar 2017

GRRRRRRLS sýnt aftur í Tjarnarbíó

Aukasýning eða á dansverkinu GRRRRRRLS eftir Ásrúnu Magnúsdóttur eða aukaaukalokalokasýning eins og hún er kölluð í auglýsingunni verður í Tjarnarbíói fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi en í henni kemur hópur unglingsstúlkna…

Trio Mediæval og Saumur í Hallgrímskirkju

Hið víðfræga norska söngtríó Trio Mediæval heldur tónleika í Hallgrímskirkju á morgun, laugardaginn 21. janúar ásamt tríóinu Saumi, sem er skipað af Hilmari Jenssyni, Skúla Sverrissyni og norska trompetsnillingnum Arve…

Fold skartar fjölhæfum sveitunga

Einn fjölhæfasti listamaður landsins opnar sýningu í Gallerí Fold við Rauðarárstíg n.k. laugardag kl. 15:00. Sá sem um ræðir er myndlistarmaðurinn, leikarinn, höfundurinn, söngvarinn og hljóðfæraleikarinn Magnús Jónsson sem vakti…

Kostakjör í miðborginni

Á þessum tíma árs er hægt að gera kjarakaup í miðborginni, enda víða útsölur að finna í kjölfar jólanna. Afslættirnir sem um ræðir á útsölum rekstraraðila spanna allt litrófið, frá…

Myrkir músíkdagar að hefjast

Myrkir músíkdagar hófust í gær með tónleikum Þórönnu Daggar Björnsdóttur í Mengi. Tónleikar Þórönnu voru einskonar upptaktur að hátíðinni sem sett verður á morgun en einnig var í forhátíðardagskránni málstofa…

Stólar á veggjum Mokka

Á hinu sögufræga kaffihúsi Mokka við Skólavörðustíg getur um þessar mundir að líta einstaka sýningu sem Gunnar R. Kristinsson myndlistarmaður og hönnuður hefur sett saman og byggir á þekktum hönnunarlínum…

Inn á græna skóga | Sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar

Þann 4. nóvember síðastliðinn opnaði í Borgarbókasafninu í Grófinni sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar. En einnig eru til sýnis munir sem tengjast starfi hans hjá Borgarbókasafninu sem bókavörður. Sýningin ber…

Listasýning Katrínar Matthíasdóttur í Norræna húsinu

Listasýning Katrínar Matthíasdóttur opnaði í Norræna húsinu um helgina og stendur til 8. febrúar. Katrín sýnir annars vegar pottrett myndir af drengjunum hennar þremur og hins vegar myndir sem vísa…

Alþjóðlegur dagur fíflagangs í Vonarstræti í dag

Það telst nýnæmi að Íslendingar skuli í fyrsta skipti í ár fagna Alþjóðlegum degi fíflagangs (International Silly Walk Day). Fíflagangsdagurinn fór fram í dag og var fíflagangbrautarmerki sett upp í…

Gombri opnar í Borgarbókasafninu

Myndasögusýningin Gombri opnar í myndasögudeild Borgarbókasafnsins í Grófinni, Tryggvagötu 15 í dag klukkan 16. Myndasagan Gombri kom út 1. apríl 2016. Sagan fjallar um Gombra sem ákveður að yfirgefa heimili…