Month: ágúst 2014

Gleðiganga Hinsegin daga

Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram í dag, laugardaginn 9. ágúst. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi nálægt BSÍ  kl. 14 og að henni lokinni hefst hátíðardagskrá við Arnarhól…

Miðborgin okkar jazzar og rokkar

                    Viðburðarík Verslunarmannahelgi er að baki og við tók Gleðiganga Hinsegin daga sem sló öll fyrri aðsóknarmet. Jazzhátíð Reykjavíkur var sett…

Menningarnótt er stærsta hátíð ársins

Tugþúsundir Reykvíkinga leggja leið sína í miðborg Reykjavíkur í dag, laugardaginn 23. ágúst , að njóta á sjötta hundraðmenningar- og listviðburða frá morgni til kvölds. Dagurinn hófst með Íslandsbankamaraþoni í…

Best heppnaða Menningarnótt allra tíma

Menningarnótt nýliðinnar helgar er sú best heppnaða og fjölmennasta frá upphafi að sögn þeirra sem best þekkja til. Á sjötta hundrað atriða voru á dagskrá víðs vegar um borgina og…