Month: mars 2025

Hönnun og gjafavörur í miðborginni

Í miðborginni má finna fjölbreytt úrval spennandi verslana sem bjóða upp á persónulega þjónustu, vandaðar vörur og íslenska hönnun í fremstu röð. Hér má finna allt frá fallegum gjafavörum og…

HönnunarMars 2025

Nú blásum við í lúðra og marserum í apríl! Hátíð hönnunar og arkitektúrs verður haldin í 17. sinn dagana 2.- 6.apríl undir þemanu Uppspretta og henni fylgir kynngimagnaður kraftur upphafsins, gleði og …

Reykjavík Cocktail Week 2025

🍸 Stærsta kokteilahátíð Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend verður að ReykjavíkCocktail Week í fyrsta skiptið 2025! Hátíðin verður haldin 31. mars til 6. apríl.Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu uppskeru hátíðkokteilsins…

Gríðarlegur vöxtur í miðborginni

Markaðsfélag Miðborgarinnar heldur áfram að vaxa! 🚀🏙️ Frá stofnun okkar árið 2023 hefur Markaðsfélag Miðborgarinnar vaxið jafnt og þétt og telur nú yfir 170 rekstraraðila. Við vinnum saman að því…

Food & Fun 2025

Mat­ar­hátíðin Food & Fun verður hald­in með pompi og prakt dag­ana 12.- 16. mars næst­kom­andi. Hátíðin er hald­in í 23. skiptið og hef­ur fyr­ir löngu fest sig í sessi sem…

Vintage verslanir í miðborginni

Vintage og second-hand verslanir í miðborginni ✨👗♻️ Miðborg Reykjavíkur er sannkölluð paradís fyrir alla sem elska einstakan vintage og second-hand fatnað! Hér eru nokkrar verslanir sem bjóða upp á handvaldar…

Matarmarkaður Íslands

Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldinn helgina 8 -9 mars á jarðhæð í Hörpu, þar sem íslenskar matarhetjur koma saman til að fagna gæðum og fjölbreytni matvæla. Viðburðurinn verður opinn frá kl.…