Month: janúar 2016

Fjölmargar verslanir í miðborginni bjóða upp á sértilboð og útsölur í dag, laugardaginn 2.janúar 2016. Þá er lengdur opnunartími orðinn fastur hjá vaxandi fjölda verslana, en helstu bókaverslanir miðborgarinnar hafa…

Mammút á Húrra!

Hljómsveitin Mammút mun á nýju ári flytja fyrir okkur ný, ókláruð og áður spiluð lög laugardaginn 9. janúar kl. 21:00 á skemmtistaðnum Húrra. Mammút var stofnuð sem stúlknatríó 2003 undir…

Myrkir músíkdagar á næsta leiti

Einni elstu og rótgrónustu tónlistarhátið landsins, Myrkum músíkdögum, verður hleypt af stokkunum þann 28. janúar. næstkomandi. En árlega síðan 1980 hefur þessi framsækna hátíð, sem stofnuð var af Tónskáldafélagi Íslands,…

Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti á Húrra

Á Húrra n.k. laugardag koma fram þrír góðir vinir sem elska að rappa. Þeir eru allir búnir að rappa ótrúlega lengi og sagan segir að þeir nálgist tíu þúsund klukkutíma…

Krakkamengi fer af stað á morgun

Tónleikastaðurinn Mengi hefur verið starfræktur á Óðinsgötu 2 síðan í desember 2013. Þar eru vikulega haldnir þrennir tónleikar; fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 21, og hefur framsækin, fjölbreytt og lifandi…

Magnús Lingdal Magnússon fangar ljósadýrð í Lækjargötu

Með hækkandi sól fjölgar þeim augnablikum þar sem samspil sólarljóss og götumyndar hrífa vegfarendur í miðborginni. Þessi ævintýralega mynd af Lækjargötunni í ljósaskiptunum sem tekin var af aðstoðarmanni rektors Háskóla…

Norrænn bókamaður hefst í Norræna húsinu um helgina

Norrænn bókamarkaður verður opinn í bókasafni Norræna hússins 30. janúar til 5. febrúar 2016. Á boðstólum verða forvitnilegar og spennandi bækur á Norðurlandamálum, nýlegar og eldri, fyrir börn og fullorðna,…