Month: október 2013

Dömukvöld á Lokkandi Laugavegi í kvöld

Í kvöld verða fjölmargar verslanir á Laugavegi opnar til kl. 21:00 , en Dömukvöld á Lokkandi Laugavegi var fyrst hleypt af stokkur sl. vor og er nú endurtekið með fleiri…

Dóra Takefusa opnar Bast Reykjavík á Hverfisgötunni

Dóra Takefusa opnaði á dögunum nýjan stað, Bast Reykjavík, og er hann staðsettur að Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Staðurinn er hinn glæsilegasti og gefur þar að líta flott…

Miðborgarvaka til kl. 22:00 föstudaginn 1.nóvember

Airwaves hátíðin er að hefjast og þúsundir erlendra gesta er á leið til landsins. Stemningin í miðborginni á þessari fjölsóttu hátíð er jafnan frábær. Rekstraraðilar í miðborginni efna til Miðborgarvöku…

Airwaves hátíðin er hafin!

Stemmningin á Kex hosteli var vægast sagt  frábær um hádegisbilið í dag og fólk fullt tilhlökkunnar fyrir komandi helgi! Fyrsti dagur Airwaves hátíðarinnar er genginn í garð og miðborgin iðar af…

Forynja og Kolbrún Ýr í Kirsuberið

Fatahönnuðurinn Kolbrún Ýr og Sara María Forynja, textíl- og fatahönnuður, hafa sammælst við eigendur Kirsubersins að Vesturgötu 4 um að hafa sína frábæru hönnun á boðstólum þar og var efnt til…

Kindarlegir söngvar við undirbúning kjötsúpunnar

Það ríkti þjóðleg og karlmannleg gleði í eldhúsinu á Hótel Holti í gær við undirbúning Kjötsúpudagsins á Skólavörðustíg. Kindarlegir söngvar á borð við Me,me,me og Kjötsúpan voru fluttir auk þess…

Hinn árlegi Kjötsúpudagur á Skólavörðustíg er á laugardag

N.k. laugardag, 26.október er Fyrsti vetrardagur og þá hefst jafnframt Gormánuður. Framtakssamir rekstraraðilar Skólavörðustígs og nágrennis undir forystu Jóhanns Jónssonar matreiðslumeistara í Ostabúðinnni hafa um árabil efnt til glæsilegs Kjötsúpudags…

Langur laugardagur á bleikum nótum

Laugardagurinn 5.október er Langur laugardagur og að venju margt á döfinni. Kl. 14:00 verður Brúðubíllinn með skemmtilegheit fyrir alla fjölskylduna æa Lækjartorgi og á sama tíma verður hljómsveitin White Signal…

Líf og fjör á Löngum laugardegi

Blíðviðri helgarinnar gaf Löngum laugardegi glaðlega stemningu en margir lögðu leið sína í miðbæinn til að fylgjast með Brúðubílnum á Lækjartorgi, hljómsveitinni White Signal víðs vegar og til að njóta…

Vel heppnað Dömukvöld á Laugavegi

Dömukvöldið sem haldið var öðru sinni á Laugavegi fimmtudaginn 3.október heppnaðist prýðisvel og lögðu fjölmargar dömur leið sína á vit Lokkandi Laugavegar fram eftir kvöldi, en verslanir voru opnar til…