Month: október 2016

Mýrarskuggar

Viðfangsefnið á sýningunni Mýrarskuggar sækir Sigtryggur í votlendi norður í Héðinsfirði þar sem fjölskylda hans festi kaup á landskika. Þar hefur hann dvalið löngum stundum í huganum og eru skuggarnir…

Björk Digital – Stafrænn sýndarveruleiki – Hörpu

Björk Guðmundsdóttir, fæddist 21. nóvember 1965 í Reykjavík. Björk er íslenskur popptónlistarmaður, sem hefur náð alþjóðlegri hylli. Snemma á ferli sínum var hún í nokkrum pönk- og djass-fusion hljómsveitum. Árið…

Blikktromman – Úlfur Úlfur

Blikktromman býður velkomna eina vinsælustu hljómsveit landsins og gesti októbermánaðar, Úlf Úlf. Úlfur Úlfur er rappdúett sem hefur starfað síðan 2011. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa mikla reynslu af fjölbreyttum tónlistarstefnum og…

Tilraunauppistand snýr aftur

Tilraunauppistöndin snúa aftur á BAR 11 Greipur Hjaltason, einn flippaðasti uppistandari landsins, verður kynnir kvöldsins, ásamt blöndu af allskonar reyndum og óreyndum grínistum. Tilraunauppistönd eru uppistönd þar sem nýir grínistar…

Yoko Ono: Ein saga enn…

Yoko ono er leiðandi myndlistarmaður á sviði tilrauna og framúrstefnu. Hún er iðulega tengd við listhreyfingar sem mótuðust á sjöunda áratugnum, eins og konseptlist, gjörninga, flúxus og viðburðalist (ein fárra…

Fantasía Disneys í Hörpunni

Fáar teiknimyndir hafa vakið jafn almenna aðdáun og Fantasía Disneys. Myndin markaði tímamót þegar hún kom fyrst út árið 1940 þar sem sígildri tónlist og teiknimyndum var blandað saman á…

Ættkvísl: Úlfabaunir

Miðvikudaginn 12. október kl. 17 verður vídeóverkið Ættkvísl: Úlfabaunir sýnt í Bíó Paradís. Höfundarnir eru Ásta Fanney Sigurðardóttir og Kött Grá Pje. Verkið byggist á hinu talaða orði en það…

Icelandic Sagas: The Greatest Hits

Tveir af frambærilegustu leikurum þjóðarinnar kynna Íslendingasögurnar – Brot af því besta á 75 mínútum – Stórskemmtilega leikhús rússíbanareið í gegnum þjóðararf íslensku fornbókmenntanna. Íslendingasögurnar eru 40 sannar sögur af…

Hetjuhljómkviðan Hörpu

Hetjuhljómkviða Beethovens er eitt af tímamótaverkum tónlistarsögunnar, kynngimagnað verk sem sprengdi öll viðmið um það hvað sinfónía átti að vera. Innblásturinn að verkinu er sagður hafa verið sjálfur Napóleón, en…

Horft frá brúnni í Þjóðleikhúsinu

Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar, um forboðnar ástir, svik og frelsisþrána Horft frá brúnni er eitt magnaðasta leikrit 20. aldarinnar. Áhrifamikil saga um örlög alþýðufólks í hafnarhverfi í New York,…