Month: október 2016

Sirkus Ísland: Johanna-Maria Fritz

Fyrir um áratug síðan stofnaði Ástralinn Lee Nelson sirkusskóla á Íslandi. Í dag starfrækir hann og fyrrum nemendur hans fyrsta og eina íslenska sirkusinn, Sirkus Ísland. Hópurinn er samheldinn og…

Þorskastríðin, For Cod´s Sake

Sýningin ÞORSKASTRÍÐIN, FOR COD´S SAKE fjallar um pólitískar deilur milli Íslands og Bretlands um fiskveiðiréttindi á Íslandsmiðum á árunum 1958 – 1976. Saga þorskastríðanna er rík og margslungin. Í henni…

Djöflaeyjan Þjóðleikhúsið

Nýr og kraftmikill söngleikur, byggður á metsölubókum Einars Kárasonar um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur á eftirstríðsárunum og drauma, sorgir og sigra stórfjölskyldu Karólínu spákonu. Djöflaeyjan er heillandi saga um…

Bók handhafa Nordic Dummy Award 2016

Dagana 20. – 28. október 2016 verður til sýnis á Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndabókin Be Good to Yourself eftir norska ljósmyndarann Katarinu Skjonsberg en hún er handhafi Nordic Dummy Award 2016.…

PIANO MAN – Bestu lög Billy Joel og Elton John í Hörpu

Lagasmiðunum og söngvurunum Billy Joel og Elton John verður gert hátt undir höfði í næstu tónleikasýningu Rigg viðburða sem ber heitið PIANO MAN. Sýningin inniheldur margar af þeirra bestu og…