Month: janúar 2015

Góð tilboð í gangi um alla miðborg

Að afloknum desember eru útsölur , sértilboð og rýmingarsölur víða um miðborgina. Tilvalið tækifæri að fata sig upp og krækja sér í langþráð úr, skartgrip eða annað sem hugurinn girnist – og það á fágætum verðum.              

Framkvæmdir við Hverfisgötu í fullum gangi

Miklar framkvæmdir eru nú við Hverfisgötu, annars vegar á Hljómalindarreit, milli Smiðjustígs og Klapparstígs, og hins vegar á Frakkastígsreitnum á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Ráðgert er að framkvæmdum á Hljómalindarreit ljúki við árslok 2015. Hverfisgatan hefur á undanförnum misserum tekið miklum breytingum til hins betra og stefnir í að verða ein glæsilegasta gata borgarinnar.  … Read more »

Nýjar tillögur um Laugaveg og Óðinstorg kynntar

Lagðar hafa verið fram nýjar tillögur um framtíðarútlit Laugavegs og Óðinstorgs. Nokkrar þeirra hafa hlotið sérstakar viðurkenningar borgaryfirvalda. Gert er ráð fyrir útimarkaði og afþreyingarsvæði á Óðinstorgi og að gangandi og hjólandi umferð verði gert hærra undir höfði en nú er á Laugavegi. Áhugasömum gefst kostur á að kynna sér tillögurnar í Ráðhúsinu yfir helgina þar… Read more »