Sumarið 2012 verður að líkindum lengi í minnum haft fyrir einmuna veðurblíðu og meiri straum erlendra ferðamanna en nokkru sinni í samanlagðri sögu þjóðarinnar. Framundan bíða verkefni á borð við…
Month: september 2012
Upplifunarmekkan Ísland!
Menningarnótt markaði upphaf samfellds hátíðahalds sem stendur frá 18.ágúst til ársloka. Vel heppnuð Jazzhátíð Reykjavíkur er að baki, kvikmyndahátíðin RIFF, Reykjavik International Film Festival hefst síðar í september og rennur…
Sumarauki í september
Blíðviðrið sem einkennt hefur veðurfar sumarsins virðist ætla að halda áfram. Laugardagurinn 8.september hófst sem hásumardagur og mannlífið lætur ekki á sér standa. Vinnustofan LomaLAB undir handleiðslu tónskáldsins Jespers Pedersen…
Tilboð á taupokum
Bros býður nú úrvals taupoka á frábæru verði. Taupokar eru frábær leið til þess að koma þínum skilaboðum eða vörumerki á framfæri, þeir eru bæði umhverfisvænir og skapa jákvæða ímynd við þitt…
Recent Comments