Stofnendur hins sögufræga Gallerí Grjóts komu saman síðdegis í dag, laugardaginn 23.nóvember, í Gullsmiðju og listmunahúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 ásamt fjölda vina og vellunnara gallerísins í tilefni af því…
Month: nóvember 2013
Carl Möller treður upp
Carl Möller skemmti eldri borgurum á dvalarheimili aldraðra við Lindagötu í dag við góðar undirtektir gesta.
Suit opnar á Skólavörðustíg í dag.
Verslunin SUIT opnar að Skólavörðustíg 6 í dag á slaginu kl: 15:00 með veitingum og tilheyrandi fögnuði. Merkið SUIT kemur frá frændum okkar Dönum og varan er þekkt fyrir fágaðan…
Recent Comments