Month: október 2024

Snjórinn fellur 1. nóvember

J-deginum verður fagnað víðsvegar á ölhúsum miðborgarinnar þann 1. nóvember! Þá lætur jóla-Tuborg sjá sig og borgin fer hægt og rólega að setja á sig jólafötin. Fagnaðu byrjun jólavertíðarinnar á…

Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar í nýtt húsnæði

Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar mun fljótlega opna í sögufrægu húsi við Laugaveg 29, sem áður hýsti Brynjuverslunina. Húsið hefur verið tekið í gegn síðustu mánuði. Ákafir vegfarendur á Laugavegi, helstu…

Miyakodori “pop-up” á OTO.

Takið dagsetninguna frá! OTO x Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “pop-up” viðburð 1. og 2. nóvember á veitingastaðnum OTO í miðborginni. Hvað er Miyakodori? Miyakodori er yakitori veitingastaður og izakaya*…

Fjölskyldurölt í Miðborginni

✨ 9 tillögur af skemmtilegum hlutum til að gera með fjölskyldunni í Miðborginni. Það er fátt notalegra en að rölta um í miðborginni og skoða alla þá fjölbreytni sem er…

5 hlutir til að gera í Miðborginni um helgina

Miðborgin skartar sínu fegursta í haustsólinni. Hér eru 5 tillögur af hlutum sem hægt er að gera um helgina. ✨ Kítku í Bröns – Byrjaðu daginn með dásamlegum bröns á…