Month: ágúst 2025

Menningarótt 2025

Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025 Menningarnótt, stærsta afmælis- og borgarhátíð Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 23. ágúst 2025. Segja má að hátíðin sé hápunktur sumarsins og skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í…

Gleðigangan 2025

Gleðigangan 2025 verður gengin laugardaginn 9. ágúst. Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14:00. Gengið er þaðan eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi. Gangan endar við gatnamót Fríkirkjuvegar og…