Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025 Menningarnótt, stærsta afmælis- og borgarhátíð Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 23. ágúst 2025. Segja má að hátíðin sé hápunktur sumarsins og skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í…
Month: ágúst 2025
Gleðigangan 2025
Gleðigangan 2025 verður gengin laugardaginn 9. ágúst. Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14:00. Gengið er þaðan eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi. Gangan endar við gatnamót Fríkirkjuvegar og…
Recent Comments