Month: nóvember 2025

Jólaljósin tendruð

Jólaljósin á Oslóartrénu verða tendruð fyrsta sunnudag í aðventu við hátíðlega athöfn á Austurvelli.Lúðrasveit mun leika aðventu- og jólalög frá kl 15.30. Salka Sól og Unnsteinn Manuel munu flytja falleg…

Jólaborgin

🎄 Njóttu aðventunnar í miðborginni. 🎁 Á aðventunni klæðist Reykjavík hátíðarbúningi. Miðborgin breytist í ljómandi ævintýraheim þar sem jólaljósin lýsa upp skammdegið og hlýleg stemning svífur yfir vötnum. Ilmur af…

Regn Fatamarkaður

Jólamarkaður Regn – í Jólaportinu 15-16.nóvember Regn eru komin í jólaskap og ætla að þjófstarta jólagleðinni með sannkallaðri nostalgíu; fatamarkaði í Kolaportinu Rúmlega 30 ólíkir seljendur munu selja af sér…

Jólakötturinn á Lækjartorgi

Laugardaginn 15. nóvember klukkan 17.00 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi. Lúðrasveitin Svanur mun leika jólalög og hjónin Grýla og Leppalúði verða á staðnum. Jólakötturinn (Jóhannes úr Kötlum)Þið…