Tag: Norræna Húsið

Gunn Hernes nýráðin verkefnastýra í Norræna Húsinu

Gunn Hernes frá Noregi hefur verið ráðin verkefnastýra Norræna Hússins og hóf störf í þessum mánuði. 140 manns víðsvegar frá Skandinavíu sóttu um starfið en Gunn hreppti hnossið. Samstarfsfólk hennar í Norræna Húsinu hefur tekið henni fagnandi, ekki síst vegna þess að langt er um liðið síðan Norðmaður var síðast ráðinn til starfa í Húsinu…. Read more »