Óvenju margir viðburðir einkenna Langan laugardag 7.júní. Opnanir verslana og veitingahúss á Laugavegi 77 inniber fjölmarga viðburði og sértilboð, útimarkaður á Bernhöftstorfu opnar með hljóðfæraslætti og söng og á Ingólftsorgi…
Month: júní 2014
Sunna vermir Hvítasunnu
Annar dásemdardagur hafinn á Hvítasunnu. Mikil stemning ríkti í miðborginni í gær, laugardag, þegar White Signal og Sirkus Íslands hleyptu, ásamt völdu markaðsfólki, af stokkum nýja útimarkaðssvæðinu við Bernhöftstorfu. Vatnsboltar…
Dagskrá 17.júní 2014
17. júní 2014 í Reykjavík Kl. 09:55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl.10:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Sr. Valgeir Ástráðsson predikar, biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir og sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur…
Sólríkur sunnudagur á sólstöðum
Miðborgin iðar af lífi á sólríkum sólstöðusunnudegi. Lengstur dagur að baki á miðju almanaksári. Mannlíf í blóma og fjöldi fólks nýtur sumarblíðunnar á götum og torgum miðborgar Reykjavíkur.
Recent Comments