Freyjudjassinn heldur áfram í Listasafni Íslands og í dag, þriðjudag 4.júlí kl. 12:00 stíga þar á stokk þær Sara Blandon söngkona og Sara Mjöll Magnúsdóttir píanóleikari. Óhætt er að mæla…
Month: júlí 2017
Blíðan í bænum speglast í mannfólkinu
Sól skín í heiði og mannfólkið streymir í bæinn. Aldrei hafa fleiri valkostir verið í boði fyrir þá sem vilja njóta veitinga eða verslunar í miðborg Reykjavíkur, ný söfn og…
Munngát á heimsmælikvarða!
Hið sõgufræga kaffihús MOKKA við Skólavõrðustíg hefur õðlast nýjan rústrauðan lit. Það lyftir ásýnd Stígsins enn frekar, en gatan er ein sú fegursta í borginni. Á Mokka býðst síðan einhver…
Veggjakot víki fyrir vegglist
Engum dylst hversu hvimleitt veggjakrotið í miðborginni getur orðið, ef ekki næst að hreinsa það jafnóðum. Ein farsælasta vörn gegn veggjakroti fyrir utan að hreinsa það jafnóðum, er að skreyta…
Stíg í væng á Stígnum fagra!
Skólavörðustígurinn er af mörgum talinn vera fegursta gata landsins. Iðandi mannlíf, fallegar verslanir og veitingahús einkenna þessa götu sem tekin var vandlega í gegn fyrir 10 árum. Sú endurgerð með…
Recent Comments