Listin að lifa er margslungin. Að gefa sig listinni á vald er ein leið til að útvíkka sálarlútuna og gleyma um stund amstri hinnar líðandi stundar. Upplifun hvers konar er…
Month: janúar 2018
Langur laugardagur á Þrettándanum.
Laugardagurinn 6.janúar er Langur laugardagur og jafnframt Þrettándinn en við hann miðast jafnan endalok jólanna. Reyndar eru allir laugardagar orðnir að Löngum laugardögum hjá vaxandi fjölda rekstraraðila og eru þar…
Recent Comments