Hljómplötu- og geisladiskaverslunin 12 tónar fagnar 20 ára starfsafmæli sínu í dag. 12 tónar byrjuðu á Grettisgötunni en fluttu sig fljótlega á Skólavörðustíginn, þar sem þeir eru enn til húsa.…
Month: apríl 2018
Gabríela sýnir í miðborginni
Hin frábæra listakona Gabríela Friðriksdóttir opnar sýningu í dag í Hverfisgalleríinu við Hverfisgötu 4 þar sem málverk í lakkríslitum verða til sýnis. Þetta er tilvalið tækifæri til að kíkja í…
Vitundarvekjandi Umhverfishátíð í Norræna húsinu
Fjölbreytt umhverfisdagskrá fyllir Norræna húsið um helgina. Markmið hennar er að kynna einfaldar og skemmtilegar lausnir sem stuðla að grænna heimili. Boðið er upp á smiðjur, fyrirlestra, námskeið, kynningar, hönnunarsýningu…
Recent Comments