Tag: Ariel Pink

Mikilvægt að fjölbreytni þjónustu í miðbænum haldi sér

Ásmund Jónsson þarf vart að kynna fyrir reykvískum tónlistarunnendum en í meira en fjóra áratugi hefur hann verið virkur þátttakandi íslensku tónlistarlífi, sem plötubúðareigandi, útgefandi Ásmundur er ýmist kallaður Ási í Gramminu eða Ási í Smekkleysu, en fer það svolítið eftir kynslóðum, því útgáfan og tónlistarverslunin Gramm sem Ásmundur átti þátt í að stofna árið… Read more »