Harpan er vettvangur setningar Hinsegin daga í Reykjavík, en Gay Pride gangan er löngu orðin fjölmennasta skrúðganga á Íslandi. Borgarstjórinn Jón Gnarr verður að vanda þátttakandi í göngunni. Þegar hýrir…
Month: ágúst 2013
Göngugata verður áfram á Skólavörðustíg
Afráðið er að Skólavörðustígur verði göngugata eftir hádegi, fram yfir Menningranótt eftir að rekstraraðilar þar fóru þess á leit við borgaryfirvöld. Ýmsir rekstraraðilar hafa lýst áhuga á framlengingu á Laugavegi…
Framkvæmdum miðar vel á Hverfisgötu
Endurnýjun Hverfisgötu gengur vel og eru framkvæmdir í fullum gangi frá Vitastíg að Vatnsstíg og hefjast vestan Vatnsstígs að Frakkastíg að Klapparstíg eftir Menningarnótt. Næsta sumar verður lokið við endurnýjun…
Kaupmenn koma vel undan sumri
20% fjölgun ferðamanna í Reykjavík milli ára hefur skilað fjölmörgum rekstraraðilum meiri veltu það sem af er árinu 2013 en á sama tímabilu árið 2012 þrátt fyrir að ýmsir telji…
Recent Comments