Myndlistarmaðurinn Tolli opnaði í vikunni nýtt myndlistargallerí í miðborginni, við Laugaveg 19 þar sem áður var veitingahúsið Glætan og þaráður veitingahúsið Indó-Kína. Verk listamannsins frá ýmsum tímum verða til sölu…
Month: apríl 2014
Aðalfundur Miðborgarinnar okkar 2014
Aðalfundur Miðborgarinnar okkar verður haldinn þriðjudaginn 29.apríl 2014 kl. 18:15 í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, ársskýrslur formanns og framkvæmdastjóra, ársreikningur kynntur af gjaldkera, gengið til stjórnarkjörs…
Vel heppnaður aðalfundur Miðborgarinnar okkar
Aðalfundur Miðborgarinnar okkar fór fram í Hannesarholti í gærkveldi, þriðjudagskvöld 29.apríl. Fundarstjóri var Helgi Jóhannesson lögfræðingur og þótti stýra fundinum af stakri kostgæfni og festu. Lauk afgreiðslu aðalfundardagskrár á styttri…
Langur laugardagur framundan
N.k. laugardag 5.apríl er Langur laugardagur í miðborginni og margt um að vera. Fermingar eru framundan og margir huga að gjafakaupum á þessum tíma. Þá verða hestadagar í miðborginni fram…
Recent Comments