Langur laugardagur aðventunnar markar upphaf jólavertíðarinnar í miðborginni. Kostakjör á Föstudegi til fjár (Svörtum föstudegi) rýmdu til fyrir splunkunýrri jólavörunni. Flestir eru sammála um að sjaldan, ef nokkru sinni, hafi…
Month: desember 2016
Aðventuapinn færir þér verðlaun…ef þú finnur hann!
Aðventuapinn HRELLIR verður á vappi í miðborginni fram að jólum og þeir sem finna hann á förnum vegi eiga von á góðu. HRELLIR er grænn að lit og felur sig…
Novasvellið er opið
Nova í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samsung opnaði skautasvell á Ingólfstorgi þann 1. desember eins og í fyrra. Ingólfstorg umbreytist því í Ingólfssvell. Jólaþorp er í kringum Ingólfssvellið þar sem hægt er…
Vel sótt matarhátíð í Hörpu um helgina
Um fimmtíu framleiðendur víðs vegar að af landinu tóku þátt í jólamatarmarkaði Búrsins sem haldinn var í Hörpu um helgina. Alls konar góðgæti var á boðstólnum svo allir gátu fundið…
Glæsilegt Jólatorg við Hljómalind opnað
Nýju Jólatorgi við Hljómalind verður opnað á morgun ,fimmtudag kl. 15:00. Dagur Eggertsson opnar torgið formlega, rækilega studdur jólasveinum, kór og hljómsveit. Þetta verður skemmtilegur markaður þar sem ýmislegt gómsætt…
“Sem jólamynd frá Hollywood”
Mikill fjöldi erlendra ferðamanna dvelur nú á Íslandi sem á undanförnum árum, en vöxtur í ferðamennsku hér hefur verið langmestur á vetrartímanum. Margir þeirra ferðast í hópum og minna stundum…
Tenórarnir þrír, dívurnar þrjár og rappararnir þrír taka sér jólafrí á Þorláksmessu 2016
Margir hafa velt því fyrir sér hvar tenórarnir þrír, dívurnar þrjár eða rappararnir þrír muni syngja inn jólin að þessu sinni. Svarið er einfalt: Innra með sjálfum þér í nafni…
Recent Comments