Month: október 2017
Kjötsdúpudagur laugardaginn 21.október
Framundan er hinn árlegi Kjötsúpudagur á Skólavörðustíg, en þá verður að vanda miklu tjaldað til og þúsundum lítra af gómsætri kjötsúpu útdeilt til gesta og gangandi. Potturinn og pannan í…
Frambjóðendafjör á Kjötsúpudegi Skólavörðustígs nú á laugardaginn!
N.k. laugardag 21.október verður haldinn hátíðlegur hinn árlegi Kjötúpudagur á Skólavörðustígnum kl. 13:00 – 16:00 í samstarfi dugmikilla rekstraraðila á Skólavörðustíg, ötulla framleiðenda búvöru og valinna fyrirtækja. 1500 lítrar af…
Miðborgarvaka á Airwaves n.k. fimmtudag 2.11.
Hin árlega Miðborgarvaka á Airwaves verður að þessu sinni haldin fimmtudaginn 2.nóvember 2017. Fjölþætt off-venue dagskrá er í boði víðsvegar um miðborgina, fjöldi verslana verður opinn til kl. 21:00 –…
Recent Comments