Fyrsti laugardagur hvers mánaðar hefur um áratugaskeið verið nefndur Langur laugardagur og þá jafnan verið opið klukkutund lengur en ella, til 17:00 í stað 16:00. Undanfarin ár hefur átt sér…
Month: febrúar 2013
Valentínusardagur = Valdísardagur er á fimmtudaginn 14.febrúar
Valentínusardagurinn hefur á undanförnum árum verið að festa sig í sessi sem dagur elskenda á Íslandi og jafnframt sem dagur tilhugalífs, dagur vonbiðla , dagur ásta í meinum og leynum.…
Reykjavík endurskoðar vígorðið “Pure Energy”
Höfuðborgarstofa stendur um þessar mundir fyrir umræðu um með hvaða hætti borgin sé best kynnt á erlendum vettvangi, en vígorðið Pure Energy hefur verið notað í á annan áratug. Húsfyllir…
Matgæðingahátíðin Food and Fun 2013 er hafin í Reykjavík
Hin þekkta og vinsæla matgæðingahátíð Food and Fun er hafin í Reykjavík og nær til mikils fjölda bestu veitingahúsa borgarinnar. Það er Icelandair sem er helsti bakhjarl hátíðarinnar en þeir…
Recent Comments