Beikonhátíðin á Skólavörðustíg er komin til að vera. Langur laugardagur 7.september er helgaður Beikonhátíðinni á Skólavörðustíg og verður mikið um dýrðir. Margs konar tilbrigði við beikon-stefið verður að finna, skemmtiatriði…
Month: september 2013
Framkvæmdir á Vitastíg tefjast lítillega
Framkvæmdir á Hverfisgötu ganga vel en ófyrirsjáanlegar tafir verða á frágangi og opnun Vitastígs sökum holræsavanda sem verið er að leysa. Framkvæmdir á horni Frakkastígs og Hverfisgötu eru við það…
Beikonhátíðín heppnaðist stórvel
Beikonhátíðin á Skólavörðustíg tókst með eindæmum vel. Umgjörðin var glæsileg og dagskráin vegleg, að ekki sé minnst á ljúffengar kræsingarnar. Söfnuðust háar upphæðir til styrktar Hjartadeild Landsspítalans. Hátíðin er að…
Vitundarvakning um betra aðgengi fatlaðra að verslunum og veitingahúsum miðborgarinnar
Jón Gnarr borgarstjóri gengst fyrir vitundarvakningu um betra aðgengi fatlaðra að verslunum og veitingahúsum miðborgarinnar er hann ekur í rafmagnshjólastól niður Laugaveg ,Skólavörðustíg og Kvos, föstudaginn 20.september ásamt leik-og myndlistarkonunni…
Hönnunarþorp og veitingaþorp til umræðu í Kvosinni
Miðborgin okkar hélt nýverið fund á Hótel Borg með rekstraraðilum Kvosarinnar, þar sem umfjöllunarefnið var sérstaða Kvosarinnar og með hvaða hætti mætti ýta undir hana í kynningu á svæðinu.…
Recent Comments